Valorant deildir RÍSÍ - tímabil 3
Skráningarblað þetta inniheldur spurningar sem munu aðstoða mótsstjórn við að stilla upp deildum og setja saman lið fyrir hönd þátttakenda sem þess þurfa.

Mótið spilast yfir dagana 8. janúar til 12. febrúar. Skráning opnar 29. desember kl 18:00 og lokar 5. janúar kl 23:00. Lið þurfa að vera til á Challengermode og búin að greiða mótsgjald fyrir klukkan 23:00 þann 6. janúar.

Mótsgjald er 10.000 kr fyrir hvert fullskipað lið. Til að hvetja einstaklinga utan fullskipaðs liðs til skráningar er boðið upp á sérstakan 100% afslátt fyrir þau sem skrá sig sem einstaklingar eða tvíeyki.

Athugið að einungis er tekið við skráningum frá einstaklingum, tvíeykjum, og fimm manna liðum. Einstaklingum og tvíeykjum verður raðað saman í lið með öðrum einstaklingum og tvíeykjum af svipuðu rank.

Athugið að án undantekninga verður ekki hægt að bæta við leikmönnum eftir að deild hefst. Við hvetjum lið eindregið til að skrá sig með annað hvort fullri vissu um að þau nái að mæta í alla leiki eða nýti sér þau þrjú varamannapláss sem bjóðast í hverju liði og skrái sig með 6-8 manns.

Athugið að mótið mun spilast gegnum síðuna Challengermode, https://www.challengermode.com, og því er nauðsynlegt að búa til aðgang á þeirri síðu áður en lengra er haldið. Liðum verður raðað í deildir á Challengermode miðað við meðalrank 5 hæðstu leik- og varamanna liðsins og í ákveðnum tilfellum miðað við árangur í fyrri mótum.

Athugið að mótastjórn hefur eftir ábendingar samfélagsins ákveðið að taka mjög hart á allri neikvæðri orðræðu þátttakenda í garð annarra þátttakenda. Þátttakendum er ráðlagt að tileinka sér eftirfarandi hugsunarhátt á meðan mótinu stendur: "Ef það sem ég er að fara að segja gæti túlkast sem neikvætt, ætla ég að sleppa því að segja það".

Nánari upplýsingar, meðal annars um fyrirkomulag og tímasetningar leikja, á https://www.rafithrottir.is/valorant
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvert er fullt nafn þitt (mótsstjórn mun ekki deila þessum upplýsingum með öðrum)? *
Hver er aldur þinn (mótsstjórn mun ekki deila þessum upplýsingum með öðrum)?

Athugið að ekkert aldurstakmark er í mótið, en ef þú ert undir 18 ára þarf forráðamaður að fylla út eyðublað og senda á mótsstjórn. Eyðublaðið má finna HÉR
Undir hvaða nafni (með # og öllu) finnum við þig á Discord? Athugið að skipulagning mótsins fer að mestu leyti fram á Discord servernum "Valo isl" og þess er krafist að þátttakendur séu á þeim server. Hér er invite code/link á serverinn: KWvAGAzqAY
*
Riot ID þitt (með # og öllu) er?
*
Nafn þitt á Challengermode er?
*
Ég tek þátt í mótinu sem:
*
Ef þú ert hluti af liði eða tvíeyki vinsamlegast skráðu nafn liðsins eða nafn félaga þíns hér:
Hefurðu lesið og kynnt þér reglur mótsins? Þær má finna HÉR
*
Núverandi rank þitt er? Merkið einungis við eitt svar og athugið að hægt er að koma aftur að formi og breyta svari sínu ef þörf krefst.
1
2
3
Iron
Bronze
Silver
Gold
Platinum
Diamond
Ascendant
Immortal
Radiant
Clear selection
Hæsta rank sem þú hefur náð er? Merkið einungis við eitt svar og athugið að hægt er að koma aftur að formi og breyta svari sínu ef þörf krefst.
1
2
3
Iron
Bronze
Silver
Gold
Platinum
Diamond
Ascendant
Immortal
Radiant
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Rafíþróttasamtök Íslands. Report Abuse