Víti til varnaðar: Morgunverðarfundur um umferðaröryggi
Umferðaröryggisráð og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið bjóða til morgunverðarfundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. maí. Markmið fundarins er að kynna nýtt slysakort, fara yfir tölfræði umferðarslysa árið 2018, helstu breytingar og með hvaða hætti tölfræðin nýtist til forvarna.

Fundurinn í Norræna húsinu er opinn öllum. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 en dagskrá hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 10.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Vinnustaður
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy