Skráning í Náttúruvísindakrakka
Skráning á sumarnámskeið STEM Húsavík: Náttúruvísindakrakkar, dagana 19. - 30. júní. 
Við setjum upp vísindagleraugun í sumar og gerum rannsóknir í nærumhverfinu okkar, skoðum atferli dýra og lærum um hringrás vatnsins. Tökum sýni og skoðum og heimsækjum vísindastofnanir á Húsavík. 
Fyrir börn fædd 2011, 2012 og 2013.
Gert er ráð fyrir að námskeiðið fari fram kl. 10-12, virka daga (látið vita í athugasemd ef tímasetning hentar alls ekki). 
Verð fyrir námskeiðið, tvær vikur er kr. 8.500. Námskeiðið er styrkt af Barnamenningarsjóði. 
Nemendur fá sína eigin Náttúrudagbók sem þau skrifa/teikna í og taka með sér að námskeiði loknu. 
Mætingarstaður verður auglýstur betur síðar. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn barns:  *
Fæðingardagur barns: *
Nafn forráðamanns: *
Kennitala forráðamanns: *
Sími forráðamanns: *
Netfang forráðamanns: *
Annað sem forráðamaður vill koma á framfæri:
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy