VERNDUM BÖRN GEGN KYNFERÐISOFBELDI
Barnaheill og KSÍ í samstarfi við Ungmennafélag Njarðvíkur, bjóða öllu starfsfólki, sjálfboðaliðum og foreldrum á forvarnanámskeiðið Verndarar Barna. Markmið námskeiðsins er að fyrirbyggja kynferðisofbeldi gegn börnum, þekkja vísbendingar og einkenni ofbeldis og læra að bregðast rétt við. Sérfræðingur frá Barnaheillum heimsækir félög um land allt og heldur námskeið.  

 Hvar: Í sal Njarðvíkurskóla  
 Hvenær: Mánudaginn 20.febrúar 2023 kl.17-21  

Léttar veitingar í boði.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Netfang
Íþróttafélag/deild (fótbolti, karfa, sund o.þ.h.)
Staða (þjálfari, stjórn, sjálfboðaliði, foreldri o.þ.h.)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy