Skráning áhorfenda á Íslandsmót ÍSS 2021
Heimilt er að hafa að hámarki 500 áhorfendur í einu rými á íþróttaviðburðum að uppfylltum
eftirfarandi skilyrðum:
• Allir gestir séu skráðir undir nafni, símanúmeri og kennitölu.
Skráin skal varðveitt í tvær vikur og eytt að þeim tíma liðnum.
• Allir gestir noti andlitsgrímu (sem hylji nef og munn) á viðburðum innandyra. Einnig
þegar farið er inn og út. Grímu má taka niður þegar matar eða drykkjar er neytt.
• Komið verði í veg fyrir frekari hópamyndun fyrir viðburði, í hléi og eftir viðburð.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Símanúmer *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Skautasamband Íslands. Report Abuse