Þróunar- og nýsköpunarverkefni í menntamálum
Markhópur: Kennarar og stjórnendur í grunnskólum

Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur skóla og kennara til að vera virkir í þróuna á nýjum kennsluaðferðum og til að taka þátt í og skipuleggja þróunarverkefni með öðrum skólum og stofununum.

Á námskeiðinu verður farið almennt yfir grunvallaratriði sem hafa verður í huga við mótun þróunarverkefna í skólum svo sem mótun hugmynda, gerð tímalínu verkefna, framsetning fjárhagsáætlanna og verkefnastjórn. Enn fremur verður gerð grein fyrir helstu styrkjatækifærum sem standa skólum til boða fyrir bæði innlend og fjölþjóðleg þróunarverkefni.

Markmiðið er að auka færni skólastjórenenda, verkefnastjóra og kennara í grunnskólum í því að skipuleggja, halda utan um og nýta fjölbreytt þróunarverkefni til að stuðla að nýsköpun í skólastarfi.

Kennari: Hjörtur Ágústsson, verkefnastjóri alþjóðasamstarfs og styrkja hjá Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS.
Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 13. ágúst kl. 09:00-12:00
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse