Frá upptöku að útgáfu
Sumarnámskeið 3f og SEF fyrir framhaldsskólakennara verður haldið 8. júní og 9. júní 2022.

Námskeiðið verður þrískipt þessa tvo daga:
1. 8. júní: Vefhluti, þar sem verður kennsla í gegnum Moodle með myndskeiðum
2. 8. júní: Heimsókn í stúdíó IÐUNNAR (farið yfir tól og tæki)
3. 9. júní: Verklegur hluti í Versló, klipping myndskeiða

Fyrri daginn verður lagður grunnurinn að upptökum og farið í gegnum grunnatriðin í Davinci Resolve. Áhersla lögð á stillingar á myndavélum. Kennslan í þessum hluta verður með myndskeiðum í gegnum Moodle. Einnig verður heimsókn í Iðuna fræðslusetur, til að skoða þar fjölbreytt tæki og tól við kjöraðstæður til upptöku.
Seinni dagurinn verður í Verzlunarskóla Íslands og þá unnið með tilbúin gögn sem þátttakendur fá til að klippa og vinna með frekar.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Kennitala *
Heimilisfang *
Póstfang *
Skóli *
Netfang (póstfang) *
Ertu félagi í 3f? *
Ef svarið er nei í fyrri spurningu þá er hægt að skrá sig hér í félagið hér:
Athugasemdir
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy