Könnun um áhuga á framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Tilgangur könnunarinnar er að kanna áhuga kvenna á að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hvaða stuðning þær óska eftir fyrir prófkjör og kosningar.

Ekki er skylt að svara einstökum spurningum, né könnuninni í heild.

Ekki er hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hefur þú áhuga á að bjóða þig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn?
Hvað, ef eitthvað, kemur í veg fyrir að þú bjóðir þig fram?
Hefurðu boðið þig fram í prófkjöri áður?
Clear selection
Eru einhverjar upplýsingar sem þig vantar til að geta tekið ákvörðun um þátttöku í prófkjöri?
Er eitthvað sem þú vilt fá að vita um prófkjör?
Hvaða stuðning myndir þú vilja fá frá þínu aðildarfélagi vegna þátttöku í prófkjöri?
Hverjar telurðu vera helstu hindranir þínar þegar kemur að þátttöku í stjórnmálum?
Myndir þú nýta þér eftirfarandi stuðning?
Að öllu leyti
Að miklu leyti
Að nokkru leyti
Að litlu leyti
Að engu leyti
Vinnustofa með konum sem hafa áður tekið þátt í prófkjöri, þar sem þær miðla reynslu sinni og hægt er að spyrja spurninga
Kennslu í greinarskrifum
Persónuleg ráðgjöf/rýni á greinarskrifum
Námskeið, þar sem farið er yfir helstu atriði varðandi þátttöku í prófkjörum
Fjölmiðlaþjálfun, framkoma í viðtölum, hvernig hægt er að koma sér á framfæri o.s.frv.
Fjárhagsleg atriði, hvað kostar og hvernig get ég aflað fjár?
Heimasíðugerð
Samfélagsmiðlar, hvernig get ég nýtt þá til fulls
Auglýsingagerð
Úthringingar, hvernig virka þær, hvað virkar?
Fá mentor sem getur veitt mér ráðgjöf
Kosningastjórar, hvað gera þeir, hvað kosta þeir, hvernig finn ég þá?
Clear selection
Hvor leiðin myndi henta þér betur?
Clear selection
Hvað ertu gömul?
Clear selection
Í hvaða kjördæmi ertu?
Clear selection
Hvaða konu/konur myndir þú vilja sjá í framboði?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy