Kami - fræðslustund í Mixtúru
Kami er stafrænt námsumhverfi sem hægt er að tengja við Google Drive og býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir nemendur. Fyrstu skrefin í notkun Kami kynnt og hvernig nemendur geta nálgast námið á ólíkan hátt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Meðal annars verður kynnt möguleikinn "Split and merge" kynntur en það er tól sem kennarar nýta við aðlögun námsefnis.

Markhópur: Allir starfsmenn
Umsjón: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir og Hildur Ásta Viggósdóttir
Tímasetning: 29. nóvember kl. 14:30
Staðsetning: Google Meet fjarfundur. Tengill verður sendur á skráða þátttakendur
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Starfsstaður *
GSM símanúmer *
Ef breyting verður á fræðslunni með stuttum fyrirvara muntu fá sent SMS skilaboð..
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse