Félagsfundur um gjaldeyrisáhættu og gengisvarnir í rekstri fyrirtækja
Samtök ferðaþjónustunnar bjóða félagsmönnum á fræðslufund um gengisvarnir í rekstri fyrirtækja miðvikudaginn 22. maí. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, og stendur á milli kl. 8.30 og 10.00.

Kjartan Hauksson gjaldeyrissérfræðingur hjá Arion banka fer yfir góð ráð til að draga úr gjaldeyrisáhættu í rekstri ferðaþjónustu og möguleika fyrirtækja til að nýta sér gengisvarnir.

Ljóst er að þegar ýmsir samverkandi þættir leggjast nú á eitt er ljóst að líkur á veikingu krónunnar á næstu 6-8 mánuðum sem komið gæti til móts við aukinn kostnað fyrirtækja í ferðaþjónustu eru litlar. Því er mikilvægt fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu að kynna sér vel þá möguleika sem eru fyrir hendi í gengisvörnum og til að draga úr neikvæðum áhrifum gjaldseyrisáhættu á reksturinn.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Fyrirtæki: *
Netfang: *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy