Inntaka nýrra félagsmanna í félag 100 km hlaupara á Íslandi
Til að fá inngöngu í félag 100 km hlaupara:” Þarf að hlaupa 100 km samfleytt, þar sem klukka gengur allan tímann og hlaupið er formlega auglýst keppnishlaup með tímatöku og lágmarkstímamörkum.”

Fylla þarf út erfirfarandi form og í framhaldi mun stjórn félags 100 km hlaupara skoða hvort hlaupið uppfylli skilyrði til inngöngu. Inntaka nýrra félagsmanna fer fram með formlegum hætti tímabilinu nóvember - janúar ár hvert. Eftir að félagsmaður hefur fengið inngöngu inn í félagið þá fær hann senda valgreiðslu um félagsgjöld 2.500 kr ásamt færslugjöldum. Greiðsla félagsgjalds er forsenda atkvæðisréttar á félagsfundum og er ætlað að standa undir viðburðum svo sem Aðalfundi félagsins árlega og öðrum uppákomum.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn / Full name *
Kennitala / Social security number *
Nafn hlaups / Event name *
Vegalengd hlaups /Race distance *
Required
Linkur á úrslit hlaups þar sem nafn hlaupara kemur fram / link to event results *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy