Nikótín og heilsa          
Málþing um nikótín og heilsu fer fram þriðjudaginn 11. október milli klukkan 10:00 - 15:00 í Laugardalshöll.

Á málþinginu verður meðal annars fjallað um áhrif nikótíns á heilsu, notkun, fíkn, fræðslu um tóbaksvörur, viðhorf Íslendinga og lög um nikótínvörur sem samþykkt voru í júní 2022. 

Fundarstjóri er Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri Samtaka iðnaðarins. 

Málþingið er öllum opið á meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar í hléi. 

Að málþinginu standa Fræðsla- og forvarnir, Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins og Ungmennafélag Íslands. 

Skráningafrestur er til 10. október. 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þátttakanda *
Félagasamtök  *
Netfang *
Staðsetning *
Þátttakendur sem óska eftir því að fylgjast með í gegnum streymi fá sendan hlekk í tölvupósti. 
Takk fyrir skráninguna! 
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy