Körfuboltabúðir By Any Means Basketball - Skráning
By Any Means Basketball mun standa fyrir körfuboltanámskeiði 5-7. apríl. Það verður haldið í glænýju íþróttahúsi ÍR-inga í Skógarseli 12. Frábært tækifæri til að kynnast nýjum þjálfunaraðferðum og bæta leikinn sinn.

Aðalþjálfari verður hinn heimsfrægi Coleman Ayers. Hann er 24 ára, hefur þjálfað leikmenn af öllum stigum (meðal annars NBA leikmenn) og haldið körfubolta kampa í 15+ löndum. Brandið hans “By Any Means Basketball” er gríðarlega vinsælt, hefur 350þús áskrifendur á Youtube og 100þús fylgjendur á Instagram.

Námskeiðið er tvískipt og er opið öllum, frá minnibolta upp upp í meistaraflokk.

11-13 ára (6.-8. flokkur) 10:00-12:00
14+ ára  (9. fl og eldri)  13:00-15:00

ATHUGA BREYTINGU: 9fl. er nú í eldri hóp.

Hver æfing er 2 klst en áhugasamir leikmenn hvattir til að mæta fyrr (~30 mín) og hanga lengur (~30 mín) til að skjóta, eða spjalla við þjálfarana og fá einstaklings-miðaða hjálp með sinn leik.

Unnið verður að miklu leyti í hópum svo allir fá samkeppni við hæfi.

Skráning fór áður fram hér: https://www.byanymeansbball.com/iceland
Ef einhver hefur þegar skráð sig þar þá gildir það að sjálfsögðu.

Gjald er 14.900kr. 
Innifalið í skráningu er aðgangur að einu af fjórum af online prógrömum hans:
“Ultimate Athleticism Program”  — “Small Guard Essentials”
 “Lockdown Defender Program” — “Ultimate Ball-Handling Program” 

Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið spurningar: coachfrikki@gmail.com
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Tölvupóstur *
Nafn leikmanns *
Fæðingarár leikmanns *
Veldu námskeið *
Greiðsla fer fram hér. (Setjið nafn leikmanns sem athugasemd) *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy