ADHD - nám, hegðun og líðan
Markhópur: Grunnskólakennarar

Lýsing:
Námskeiðinu er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem
henni fylgja. Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi
áhrif á námsframvindu.

Fjallað er um kvíða og depurð og hvernig hægt er að draga úr neikvæðum áhrifum þeirra. Að auki er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms.


Kennarar: Sérfræðingar á vegum ADHD samtakanna á þessu sviði
Hvar: Fjarnámskeið - Skráðir þátttakendur fá sendan TEAMS hlekk
Hvenær: 12. ágúst kl. 13:00-16:00

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse