Skapandi spjaldtölvunotkun

Markhópur: Grunnskólakennarar

Markmið: Að kynna hagnýtar lausnir, veita innblástur og styrkja stafræna hæfni
 
Heill dagur af skapandi vinnu með iPad spjaldtölvum. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á mynd- og vídeóvinnslu, hljóðvinnslu og tónlistarsköpun. Þátttakendum verður tilkynnt hvaða hugbúnaður verður nýttur á vinnustofunni þegar nær dregur.

Ath. gert er ráð fyrir að kennarar taki með eigin iPad til að vinna á.  

Kennarar: Björgvin Ívar Guðbrandsson og fleiri sérfræðingar
Hvar: Fjarnámskeið (hópurinn mun svo hittast síðar á önninni). Þátttakendur fá sendan TEAMS hlekk.
Hvenær: 12. ágúst kl. 09:00-11:00
Þátttökugjald: kr. 6.000,-
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse