Gerum góðan Skrekk betri
Markhópur: Skrekksleiðbeinendur og annað áhugafólk um Skrekk

17. september - Hlutverk Skrekksleiðbeinandans
Að undirbúa vandað Skrekksatriði með unglingum,
Hlutverk leiðbeinandans, hugmyndavinna, uppbygging góðs Skrekkshóps, fyrirkomulag æfinga, að gera ferlið jákvætt og uppbyggilegt.
Leiðbeinendur: Ási og Kristján Sturla sem eru reyndir Skrekksleiðbeinendur,  ungmenni sem tekið hafa þátt í Skrekk

23. september - Tökum þetta alla leið!
Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri segir frá upplifun af Skrekk sem móðir, dómnefndarmeðlimur, leikari og leikhússtjóri.  
Sigfríður Björnsdóttir, formaður dómnefndar til margra ára ræðir dómnefndarstörf
Ljósamaður og hljóðmaður frá Borgarleikhúsinu tala um hlutverk ljósa og hljóðs

Markmið: Praktískt námskeið fyrir Skrekksleiðbeinendur þar sem þátttakendur læra af reynsluríkum
aðilum og miðla af eigin reynslu.

Hvar: Borgarleikhúsið - komið inn um aðalinngang
Hvenær: 17. og 23. september 14:30 - 16:30
Hvernig: Boðið verður upp á kaffi og covidlausar aðstæður, einn á hverju borði
Frítt námskeið!
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse