Er Ísland ævintýraeyja?
Afþreyinganefnd SAF og Íslandsstofa standa fyrir fundi um ævintýraferðamennsku þriðjudaginn 30. apríl kl. 08.30 í Kaldalóni í Hörpu.

Á fundinum mun Casey Hanisko, forseti ATTA, alþjóðasamtaka um ævintýraferðamennsku ræða um framtíð ferðalaga. María Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, mun fjalla um markaðssetningu og ævintýraferðaþjónustu, og jafnframt verða fulltrúar nokkurra fyrirtækja  með örerindi um nálgun þeirra á ævintýraferðaþjónustu. Í lokin verða pallborðaumræður með framsögumönnum.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Fyrirtæki: *
Netfang: *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy