Öryggi smáfarartækja í umferðinni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og umferðaröryggisráð standa fyrir opnum veffundi þriðjudaginn 23. mars kl. 8:30–9:30 um fjölbreytta ferðamáta og öryggi léttra bifhjóla, rafhlaupahjóla og annarra smáfarartækja í umferðinni.

Það er stefna stjórnvalda að styðja við fjölbreytta ferðamáta, sérstaklega í þéttbýli til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Á fundinum verður sjónum einkum beint að örflæði (e. micromobility), þ.e. ýmsum smáfarartækjum í umferðinni, innviðum fyrir þau og öryggismálum sem þeim tengjast.

Skráningu lýkur mánudaginn 22. mars og allir sem skrá sig fá hlekk á veffundinn.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Vinnustaður *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy