Undirbúningsnámskeið fyrir utanvegahlaup 2022
Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi eyðublað vegna undirbúningsnámskeiðs í utanvegahlaupum 2022 svo hægt sé að meta stöðu ykkar og búa til persónulega áætlun.

Einkum er horft til þeirra sem stefna að þátttöku í stóru utanvegahlaupunum eins og Hengill Ultra og Mt. Esja Ultra í júní, Þorvaldsdalsskokkinu og Reykjanes Volcano Ultra í byrjun júlí, Laugavegshlaupinu um miðjan júlí, Súlur Vertical og Fjögurra Skóga hlaupinu í lok júlí og Tindahlaupinu og North Ultra í lok ágúst. Undirbúningurinn hentar líka fyrir fleiri utanvegahlaup en talin eru upp hér að ofan.

Kynningarfundur verður miðvikudaginn 1. desember kl. 20:00 í fyrirlestrarsal á 3. hæð í húsi ÍSÍ í Laugardalnum (Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands íþróttamiðstöðinni Laugardal) ef sóttvarnarreglur leyfa, annars verður fjarfundur á Teams eða Zoom.

Vinsamlegast greiðið staðfestingargjald 10.000 kr inn á reikning 528-26-4199, kt. 250959-4199 til að tryggja ykkur sæti á þessu vinsæla námskeiði :-)

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Hluti af æfingahóp fyrir Laugaveginn 2020
Clear selection
Heiti á utanvegahlaupi(um) sem grunnþjálfunarundirbúningur á að miðast við *
Vil bæta við viðbótarþjálfun *
Ætla að koma á kynningarfundinn 1. desember *
Nafn *
Kennitala *
Sími *
Hæð (cm) *
Þyngd (kg) *
Hefur þú stundað skokk/hlaup áður og þá hversu lengi? *
Hefur þú tekið þátt í almenningshlaupum? Ef svo, hvaða tímum hefur þú náð? *
Hvaða aðra líkamsrækt hefur þú stundað áður og hversu mikið? *
Hefurðu lent í meiðslum og þá hverjum? *
Markmið (hugmynd um tíma eða einungis að ljúka viðkomandi hlaupi) *
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy