Hugmynd að áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands vestra 2022-2023
Vinsamlegast athugið. Ekki eru um beina verkefnastyrki að ræða heldur verkefni sem unnin eru af SSNV eða öðrum þeim sem samtökin fela framkvæmd þeirra.

Verkefnin skulu:
-falla að markmiðum sóknaráætlunar á einhverju þeirra fjögurra málefnasviða sem í henni koma fram, sem eru: atvinnuþróun og nýsköpun, menningarmál, umhverfismál eða menntamál og lýðfræðileg þróun.
-hafa skírskotun til Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
-hafa skýr markmið og árangursmælikvarða.

Stjórn leggur mat á verkefnin og áskilur sér rétt til að gera breytingar á innsendum hugmyndum, þ.m.t. sameina sambærileg verkefni, samþykkja verkefni að hluta sem og í heild eða hafna öllum hugmyndum.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Stutt en lýsandi heiti verkefnis
Lýsing á verkefninu
Hvernig mun verkefnið stuðla að eflingu atvinnu- og eða menningarlífs?
Tengsl við málefnasvið Sóknaráætlunar Norðurlands vestra. Merkið við það sem við á.
Hvernig tengist verkefnið Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna?
Markmið verkefnisins og mögulegir árangursmælikvarðar:
Áætlaður kostnaður og gróf sundurliðun hans:
Tillaga að mögulegum framkvæmdaaðila:
Upplýsingar um þann sem sendir inn hugmynd (þarf ekki að koma fram):
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy