Ungt fólk á Akranesi 2020
Rafræn könnun ungmennaráðs Akraness
Málþing unga fólksins átti að fara fram fimmtudaginn, 29.október, en sökum breyttra aðstæðna þurfi að fresta því og leita annara leiða til þess að ná til barna og ungmenna á Akranesi.
Niðurstöður úr þessari könnun verða nýttar í undirbúningsvinnu ungmennaráðs fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins, sem fram fer þriðjudaginn 17.nóvember nk.
Þú þarft ekki að svara einstaka spurningum frekar en þú vilt.

Úrvinnsla persónuupplýsinga er í höndum Frístundamiðstöðvarinnar Þorpsins og er unnin út frá persónuverndarstefnu Akraneskaupstaðar. Niðurstöður verða órekjanlegar til einstaklinga.
Svör könnunarinnar verða varðveitt á netþjóni hjá Akraneskaupstað.
https://www.akranes.is/static/files/1.stjornsysla/Reglur/personuverndarstefna-akraneskaupstadar.pdf
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy