Gönguáskorun - SÍBS og Vesens og vergangs
SÍBS og Vesen og vergangur standa fyrir ókeypis gönguáskorun á höfuðborgarsvæðinu í byrjun sumars 2020.

Mikilvægt er að skrá sig hér - nánari upplýsingar um göngurnar verða sendar í tölvupósti á skráða þátttakendur.

Áhersla er lögð á að koma til móts við þarfir þeirra sem hafa lítið gengið eða hafa af einhverjum ástæðu ekki náð að hreyfa sig reglulega. Annars vegar er í boði mjög létt ganga klukkan 17:00 með áherslu á að njóta náttúrunnar og hins vegar létt ganga klukkan 19:00 með áherslu á að byggja upp meira gönguþol.

Boðið verður upp á göngur fimm miðvikudaga í röð auk lengri lokagöngu. Gönguáskorunin hefst miðvikudaginn 27. maí. Göngurnar leiðir Einar Skúlason forsprakki gönguhópsins Vesen og vergangur.

Þátttakendur eru hvattir til að fara sjálfir reglulega út að ganga á meðan áskorunin stendur yfir.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Netfang endurtekið *
Nafn *
Vinsamlegast veldu gönguhóp best við hæfi *
Gert er ráð fyrir því að þátttakendur mæta í sama gönguhópinn í öll skiptin
Lokaganga 27. eða 28. júní *
Upplýsingar um lokagönguna eru væntanlegar
Annað
Hér getur þú skrifað okkur línu um hvað eina sem þú vilt koma á framfæri
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of SÍBS. Report Abuse