UPRIGHT – stuðlað að aukinni vellíðan og seiglu ungmenna

Markhópur: Kennarar og starfsfólk á mið- og elsta stigi grunnskóla

Markmið: Að gefa kennurum og starfsfólki skóla verkfæri úr UPRIGHT verkfærakistunni okkar til að nýta sér í starfi sínu.  

Um smiðjuna:
Meginmarkmið UPRIGHT er að stuðla að vellíðan unglinga með því að efla seiglu þeirra og getu til að takast á við áskoranir og krefjandi verkefni unglingsáranna. Jafnframt er verkefninu ætlað að stuðla að góðri líðan í skólasamfélaginu í heild þar sem kennarar og annað starfsfólk skólanna ásamt foreldrum gegna lykilhlutverki. Til þess að á því hefur verið þróað námsefni sem kennt hefur verið í tilraunaskólum síðastliðin tvö skólaár hjá nemendum í 7.-9. bekk og árangursmetið. Í þessari smiðju fá þátttakendur að kynnast verkefninu, meginþáttum UPRIGHT námsefnisins sem eru, bjargráð, núvitund, sjálfstraust og félags- og tilfinningahæfni ásamt því sem farið verður í æfingar sem tengjast þáttunum.

Kennarar:
Unnur Björk Arnfjörð Verkefnastýra UPRIGHT verkefnisins hjá Háskóla Íslands og
Sólveig Karlsdóttir verkefnastýra hjá Embætti Landlæknis
Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 12. ágúst kl. 09:00-12:30
Þátttökugjald: kr. 4.000,-


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse