Framsækin og skapandi tækni
Viðburður tileinkaður framsækinni og skapandi stafrænni tækni. Ýmsir innlendir og erlendir gestir munu kynna verkefni og möguleika sem styðja við skapandi og framsækið skólastarf.

Fyrir hádegi:
Innlendir sérfræðingar fjalla um hagnýtar fyrirmyndir og framsækið skólastarfi. Heimsókn frá höfuðstöðvum Google í Evrópu með erindið: Google Workspace for Education Plus for school leaders. Kynning á Gróskunni, starfsþróunartækifærum næsta skólaárs, lærdómssamfélögum og Erasmus+ verkefni.

Eftir hádegi:
Smiðjur um skapandi vinnu s.s. mynd- og vídeóvinnsla, hljóðvinnsla og tónlistarsköpun og skapandi ritun. Áhersla er lögð á notkun Chromebook í skólastarfi.

Deginum er skipt upp í tvennt og hægt að skrá sig á hvorn hlutann eða báða.  

ATH. ein kynning fyrir hádegi og vinnustofurnar eftir hádegi fara fram á ensku.

Kennarar: UT verkefnastjórar NýMið, innlendir og erlendir sérfræðingar
Hvar: Fjarnámskeið - Þátttakendur fá sendan hlekk
Hvenær: 11. ágúst kl. 09:00-16:00

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Ég ætla að taka þátt: *
Vinsamlegast merktu við þá tímasetningu sem hentar þér.
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse