Þroskahjálp: Sögur um hindranir í kosningaþátttöku
Fatlað fólk á rétt á að taka þátt í kosningum og stjórnmálalífi!

Landssamtökin Þroskahjálp vita að fatlað fólk mætir mörgum hindrunum þegar kemur að því að taka þátt í stjórnmálum og kjósa.

Þetta getur til dæmis snúist um að fá aðstoð til að komast á kjörstað, að fá að velja hver aðstoðar þig í kjör-klefanum, að fá upplýsingar um flokkana og hverjir eru í framboði, að mæta á kosningafundi. Í samfélaginu eru líka fordómar fyrir því að fatlað fólk kjósi.

Við viljum heyra sögur frá fötluðu fólki um hvernig það hefur upplifað hindranir þegar það vill taka þátt í stjórnmálum og þegar það ætlar að kjósa.

Með því að svara þessu eyðublaði gefur þú okkur leyfi til þess að hafa samband við þig vegna sögunnar. Við munum nýta sögurnar í baráttu okkar fyrir stjórnmálalegum réttindum fatlaðs fólks.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang
Dæmi þitt um sögu *
Megum við hafa samband við þig vegna sögunnar? *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy