Raftextíll og Cricut
Þessu námskeiði hefur verið frestað um óákveðin tíma. Þátttakendur verða látnir vita um leið og ný dagsetning liggur fyrir.

Lýsing smiðju:
Markhópur: Grunnskólakennarar

Markmið er að kynna kennurum fyrir áhugaverðum verkefnum þar sem unnið er með textíl og rafleiðni.

Raftextíll sameinar textíl og rafleiðni t.d. með ljósi eða hljóði. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á Cricut fjölskerann. Með Cricut fjölskeranum er hægt að teikna og skera t.d. fataefni, þunnan við, vínyl og fleira.

Kennari: Alexía Rós Gylfadóttir
Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 12. ágúst kl. 09:00-16:00
Þátttökugjald: kr. 6.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse