Skráning í nýliðaþjálfun FBSR 2021-23
Í nýliðaþjálfun Flugbjörgunarsveitarinnar eru þátttakendur undirbúnir fyrir útköll og annað starf í björgunarsveit.

Þjálfun hefst þriðjudaginn 7. september. Æfingar og námskeið eru að jafnaði annað hvert þriðjudagskvöld og svo helgina eftir það. Þjálfunin stendur frá sept. til maí 2021-22 og svo aftur frá sept. til maí 2022-23. Hlé er frá hefðbundinni dagskrá í desember vegna fjáraflana.

Nánari upplýsingar um þjálfunina má nálgast á heimasíðu sveitarinnar, fbsr.is.

Athugið að aldurstakmark er 18 ár.

Vinsamlegast skráið nafn og netfang hér að neðan ef þið ætlið að taka þátt. Nánari upplýsingar um fyrsta fund (7. sept.) verða sendar út til skráðra.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Netfang: *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Report Abuse