Google Classroom - unglingastig
Markhópur: Kennarar unglingastigs grunnskóla

Markmið: Að kynna hagnýtar lausnir, veita innblástur og styrkja stafræna hæfni

Lýsing: Vinnustofan er hugsuð fyrir kennara unglingastigs sem hafa nýtt Google Classroom námsumsjónarkerfi Google Workspace. Gert er ráð fyrir að þátttakendur taki til eftir síðasta skólaár og skipuleggi það komandi. Sérstaklega verða kynnt verkfærin “Originality report” og “Rubrics”.  

Námsgögn: Mælt er með því að kennarar taki með eigin vinnutæki/tölvu til að vinna á.

Kennarar: UT verkefnastjórar NýMið og aðrir sérfræðingar
Hvar: Fjarnámskeið - Þátttakendur fá sendan TEAMS hlekk
Hvenær: 12. ágúst kl. 09:00-12:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse