ZOOM Bandamanna námskeið - könnun
Þetta form er til að safna upplýsingum sem nýtist til að skipuleggja ZOOM útgáfu af Bandamanna-námskeiðinu sem verður haldið byrjun árs 2022. Trúnaðar er gætt og svör þín verða aðeins notuð til að undirbúa fyrirkomulagið á námskeiðunum og svo verður þeim eytt.

Bandamenn, er námskeið Stígamóta fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi.
Námskeiðið er hugsað fyrir karla sem vilja taka virkari þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi, nánar tiltekið ofbeldi karla gegn konum, kynseginn einstaklingum og öðrum jaðarsettum hópum. Námskeiðið er fyrir karla 18 ára og eldri.

Athugið: Námskeiðið er ekki hugsað sem vettvangur eða stuðningshópur fyrir gerendur ofbeldis eða til að takast á við eigin skaðlega hegðun gagnvart öðrum. Fyrir það mælum við eindregið með að kíkja á þá tengiliði sem koma fram á þessari síðu: https://www.112.is/er42vhscg4/YKOkeRAAACIA6FAB
Einnig er þjónusta í boði fyrir einstaklinga sem beita ofbeldi í nánum samböndum:
https://heimilisfridur.is/

Nánari upplýsingar veitir Hjálmar G. Sigmarsson ráðgjafi á Stígamótum á netfanginu: hjalmar@stigamot.is 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Netfang: *
Fæðingarár: *
Búseta *
Required
Af hverju hefur þú áhuga á að taka þátt í námskeiðinu? (merkið við ALLT sem á við) *
Required
Hvaða fjöldi skipta myndi henta best? *
Required
Hvaða fyrirkomulag hentar þér? (merkið við ALLT sem á við) *
Required
Annað sem þú vilt að komi fram:
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy