Framlagning bóka til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022
Skila þarf þemur endanlega fullbúnum eintökum framlagðra bóka fyrir dómnefnd. Þetta á einnig við þó að handriti hafi þegar verið komið til dómnefndar sem útprentuðu handriti. Skila þarf fjórum fullbúnum eintökum til viðbótar fyrir lokadómnefnd, hljóti bók tilnefningu. Dómnefndareintök eru hluti af þátttökukostnaði og ekki endurkræf. Tekið er við dómnefndareintökum á skrifstofu félagsins, Barónsstíg 5, 2. hæð. 

Verðskrá vegna framlagningar bóka til Íslensku bókmenntaverðlaunanna:
  Bækur eða  útprentað handrit afhent fyrir dagslok 31. október kr. 40.000
  Bækur eða útprentað handrit afhent fyrir dagslok 18. nóvember kr. 60.000

Frestur til að tilkynna bækur til framlagningar er til og með 16. október. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn útgáfu sem skráð er fyrir framlögðu verki: *
Kennitala greiðanda: *
Titill á tilnefndu verki: *
Fullt nafn höfundar eða þeirra sem komu að verkinu og óskað er eftir að tilnefning nái til.
Nánar: Allir þeir sem nefndir verða og hljóta tilnefningarskjal, verði bókin tilnefnd og skipta munu verðlaununum á milli sín, hljóti bókin verðlaunin.
*
Hlutfallsleg skipting verðlaunafjár milli höfunda, ef þeir eru fleiri en einn og samið hefur verið um að verðlaunin skiptist ekki jafnt á milli þeirra.
Bókin er lögð fram í flokki:
Annað sem umsækjandi óskar eftir að nefna
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy