Hvatningarverðlaun 2023 fyrir skóla- og frístundastarf í Reykjavík

Á skóla- og/eða fristundastarfið þitt skilið hrós? Eða veistu um verkefni sem á skilið að fá hrós og hvatningu?

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar efnir til hvatningarverðlauna fyrir verkefni sem unnin eru í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Verðlaunin eru veitt fyrir níu verkefni ár hvert. 

Markmiðið er að vekja athygli á því gróskumikla skóla- og frístundastarfi sem fram fer á vegum Reykjavíkurborgar. Verðlaunin eiga að veita starfsfólki  jákvæða hvatningu og stuðla að nýbreytni og þróunarstarfi. Verðlaunin eru viðurkenning á vel unnu verki í þágu barna og foreldra og staðfesting þess að starfið sé fyrirmynd annarra á því sviði sem um ræðir.

Allir geta tilnefnt til hvatningarverðlaunanna: 
Foreldrar, aðrir ættingjar, börn, starfsmenn, leik- og grunnskólar, frístundamiðstöðvar, samtök og stofnanir. Tilnefna má nýbreytni- og þróunarverkefni um hvaðeina í skóla- og frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar, verkefni hópa eða einstaklinga er átt hafa frumkvæði að góðu starfi sem er öðrum til hvatningar, einnig verkefni tengd stefnumótun og skipulagi, foreldrasamstarfi eða öðru samstarfi. 

Allar nánari upplýsingar á netfanginu sfs@reykjavik.is

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *

Nafn þess sem tilnefnir:

*
Sími:  *
Heiti verkefnis:  *
Starfsstaður:  *
Umsjón verkefnis: 
Um er að ræða: 
Clear selection
Af hverju tel ég/við að verkefnið eigi skilið verðlaun:  Lýsing (hámark 200 orð).  Í lýsingu er æskilegt að komi fram markmið, framkvæmd og að hvaða leyti er um nýbreytni eða þróunarverkefni að ræða.  *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse