Svefn skólabarna
Skráningu á þetta námskeið er lokið.


Markhópur: Grunnskólakennarar

Markmið: Að skoða svefnþörf skólabarna og hlutverk kennarans í fræðslu um svefn.

Lýsing:
Mikið er talað um svefn og svefnmynstur í nútíma samfélagi og svefn vinsælt umfjöllunarefni enda er svefn fyrir alla. Svefnþörf er þó aðeins mismunandi eftir aldri og einnig þeir þættir sem hafa áhrif á svefn hinna mismunandi aldurshópa.

Mikilvægt er fyrir kennara að þekkja vel svefnþarfir mismunandi aldurshópa, þekkja einkenni svefnleysis eða óreglulegs svefns. Kennarar eru í góðri stöðu til þess að fjalla um svefn í sinni kennslu ogfinna leiðir til þess að miðla einfaldri fræðslu um svefn til sinna nemdendahópa.

Kennari: Vaka Rögnvaldsdóttir
Hvar: Fjarfundur - Þátttakendur fá sendan hlekk frá kennara
Hvenær: 11. ágúst kl. 09:00-11:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse