Ungmennasamband Borgarfjarðar – styrkumsókn hópa vegna æfinga- og keppnisferða

Til að eiga rétt á að sækja um styrk þurfa umsækjendur að vera skráðir iðkendur innan aðildarfélaga UMSB eða eiga lögheimili á sambandssvæði UMSB. 

Umsóknarfrestur fyrir fyrri úthlutun ársins er 31. maí. 

Umsóknarfrestur fyrir seinni úthlutun ársins er til 1. desember.

Vanti umsækjanda aðstoð við útfyllingu umsóknarinnar er hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra UMSB á netfangið umsb@umsb.is eða í síma 437-1411 

Sign in to Google to save your progress. Learn more

Félag umsækjenda (aðildarfélag/deild/flokkur/íþróttagrein)

*
Nafn tengiliðar hópsins *
Símanúmer og netfang tengiliðar *
Kennitala og númer bankareiknings sem leggja skal styrk inn á ef til úthlutunar kemur *
Nöfn og kennitölur þátttakenda í ferðinni *
Vinsamlegast tilgreinið tímasetningu og gefið stutta lýsingu á tilgangi ferðar *
Fjárhagsáætlun vegna ferðar*

*Hér skal koma fram hver er áætlaður kostnaður vegna ferðar og hver greiðir.
*
Aðrir styrkir sem veittir eru vegna ferðarinnar*

*Hér skal taka fram aðra styrki sem umsækjandi fær vegna ferðarinnar
*
Annað sem umsækjandi vill koma á framfæri*

Einnig er hægt að senda inn fylgigögn á umsb@umsb.is ef umsækjandi telur það styrkja umsókn sína.
Staður og dagsetning *
Netfang og símanúmer formanns aðildarfélags/deildar sem hefur umsjón með verkefninu sem um ræðir*

*Leitað verður eftir staðfestingu vegna umsóknar hjá þeim aðila sem tilgreindur er hér.
*
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy