Mengi MIX vinnusmiðja #4 – SAMSPIL TÓNA OG TÆKNI

Laugardaginn 16. Desember kl 12-14

* Allir aldurshópar velkomnir. Frítt inn. Ekki er krafist fyrri tónlistarkunnáttu. *

Tónlistar- og nýmiðlalistakonan Sól Ey heldur vinnustofu þar sem kannað er samspil tóna og tækni. Vinnustofan samanstendur af skemmtilegum tilraunum þar sem hversdagslegir hlutir eru tengdir við tækni, lært er um rafleiðandi efni og hvernig hægt er að nota þau í skapandi tilgangi. Mælt er með að þátttakendur taki með fartölvur og valfrjálsan hlut að heiman sem notaður verður sem hljóðfæri eða skynjari. 

Námskeiðið fer fram á íslensku en hægt er að spyrja spurningar á ensku. Foreldrar/forráðamenn eru velkomin. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Name *
Age *
Do you play any instruments? If yes, which ones?
*
Please provide an email address or phone number to which Mengi can send a reminder prior to the workshop
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy