Vilt þú verða styrktarfélagi Svansins?
Lúðrasveitin Svanur hefur verið hluti af menningararfi Íslendinga síðan 1930 og hafa sjálfboðaliðar ávallt haldið uppi blómlegu starfi sveitarinnar. Sveitin hyggst nú loksins eignast varanlegt húsnæði og eru nýir styrktarfélagar því boðnir sérstaklega velkomnir í hóp þeirra dyggu félaga sem þegar styrkja starfið. 

Með nýju fyrirkomulagi munu styrktarfélagar ekki einungis fá tvo boðsmiða á tónleika sveitarinnar árlega heldur einnig eiga möguleika á að vinna ljúfa jólatóna. Á hverju hausti verður dregið úr hópi styrkarfélaga og munu fimm heppnir styrktarfélagar hreppa jólaspilamennsku til innlausnar í desember, annað hvort fyrir sig sjálfa eða senda lúðrasveitina með jólakveðju til vina eða vandamanna. 

Styrktarfélagsgjaldið er 6.000 kr. á ári og er innheimt með kröfu í heimabanka.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Kennitala
*
Netfang
*
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Svanur.is. Report Abuse