Rótin - Skráning - Haust 2020
Rótin býður upp á fjölbreytta starfsemi fyrir konur haustið 2020; einstaklingsviðtöl, leiðsagnarhópa, námskeið og hópastarf. Gætt verður fyllstu sóttvarnarráðstafana og því verða færri þátttakendur á námskeiðum og hópum en áður.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Rótarinnar: https://www.rotin.is/dagskra/.

1. „Konur finna styrk sinn“ - Leiðsagnarhópur,  30. sept. til 25. nóv. 10 skipti,  frá 17.15-18.45 miðvikudaga og tvo mánudaga. Verð: 36.000 kr.
2. „Áföll – Leiðir til bata“ - Námskeið 7., 8. og 14. nóv. 10-15. Verð: 30.000 kr.
3. „Þú ert ekki ein“ - Námskeið 28.-29. nóv. kl. 10.00-15.00. Verð: 30.000 kr.  
4. Forvarnir í grunnskólum. Námskeiðið er haldið 2. september og síðan eftir samkomulagi.
5. Námskeið fyrir fagfólk sem þjónustar konur er haldið helgina 26.-27. september.
6. Rótarhópurinn er leiddur sjálfshjálparhópur. Miðvikudagar kl. 19:15-20:15, hefst 16. september.
7. Einstaklingsviðtöl hjá félagsráðgjafa og fjölskyldufræðingi.  

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Ég óska eftir skráningu í: *
Netfang *
Nafn *
Kennitala *
Símanúmer
Hver greiðir fyrir þátttökuna? Skráið nafn, kennitölu, netfang og tengilið ef greiðandi er annar en þátttakandi.
Annað sem þú vilt taka fram?
Ertu félagi í Rótinni *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy