Samvinna barnanna vegna
Kæru foreldrar og forráðamenn.

Tæknilegir örðugleikar eru hjá okkur hér á Akranesi og því miður þurfum við að fella streymið í dag niður.

Við viljum biðjast innilegrar velvirðingar á þessu tækniveseni, en svona gerist stundum. Nánari upplýsingar og upptaka frá öðrum fundi hafa verið sendar til þeirra sem skráðu sig í streymið. Þeir sem hafa tíma og vilja mæta í Fjölbrautaskólann, þá hefst fundurinn kl. 17:00.

Hægt er að horfa á upptöku af samskonar fundi frá því í fyrrakvöld hér: https://www.youtube.com/watch?v=2ti5YJLp5cc

Fyrir hönd Heimilis og skóla,

Eyrún streymisstjóri.


Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi?

Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Akraneskaupstað og Hvalfjarðarsveit.

Grunnskólar: Brekkubæjarskóli, Grundaskóli og Heiðarskóli.

Leikskólar: Akrasel, Garðasel, Teigasel, Vallarsel og Skýjaborg.

Framhaldsskóli: Fjölbrautaskóli Vesturlands.

Fimmtudaginn 27. apríl 2023.

Tími: 17:00

Staðsetning: Salur Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi

Hvetjum öll til að skrá sig.

Fundurinn verður aðgengilegur í streymi fyrir þá sem ekki komast á staðinn. 

Ath. að það er mikilvægt að skrá netfang til að fá link fyrir streymi.

Nafn:
Netfang: *
Mæti á staðinn eða verð með í streymi:
*
Ég tilheyri eftirfarandi skólasamfélagi (má haka við fleiri en eitt ef þú tilheyrir fleiri en einu):
Viltu skrá þig á póstlista Heimilis og skóla?
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy