Nemendasjóður Tálknafjarðarskóla

Tilgangur félagsins er að styrkja og styðja við nám nemenda við Tálknafjarðarskóla. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með að veita fjárheimild til kaupa á ýmsum aðbúnaði til náms fyrir nemendur og aðstoða við niðurgreiðslu á ýmiskonar menningarupplifunum sem og skólaferðalögum nemenda.

Félagsmenn eru allir nemendur, foreldrar/forráðamenn og starfsfólk Tálknafjarðarskóla. Aðeins félagsmenn geta sótt um í sjóðinn fyrir hönd nemenda.

A.T.H. að ekki á að sækja um einstaklingsstyrki í Nemendasjóðinn heldur er tilgangurinn að það sem keypt er nýtist sem flestum.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Staða: *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Tálknafjarðarskóli. Report Abuse