Trölla-Schäfer - Hvolpaumsókn
Hvolpaumsókn:
Þakka þér fyrir að sýna Trölla ræktun áhuga! Vinsamlegast gefðu þér augnablik til að svara þessum spurningalista, því hann mun hjálpa okkur að velja besta hvolpinn fyrir þig, fjölskyldu þína og lífsstíl. Með því að fylla út þennan spurningalista skuldbindur þú þig ekki til að kaupa hvolp af okkur, né skuldbindur það okkur til að setja hvolp á heimili þitt. Okkur þykir mjög vænt um hundana okkar og viljum að þeir fari á sem mest viðeigandi heimili. Þakka þér fyrir að gefa þér tíma til að hjálpa okkur að kynnast þér betur. Við hlökkum til að setja upp tíma til að ræða við þig. 

Upplýsingar um okkur.
Við erum 5 manna fjölskylda og erum búsett í Kópavogi. Fyrir fjórum árum tókum ákvörðun um að fá okkur þýskan fjárhund hjá Forynju ræktun. Okkur langaði fyrst og fremst í fjölskylduhund og þessi tegund hafði alltaf heillað okkur vegna þess hve húsbóndahollur, umhyggjusamur og tryggur hann er. Við áttuðum okkur stax á því hvað var gaman að vinna með Þoku og hvað hún naut þess að fara í allskonar verkefni. Hlýðni, Spor og Rallý eru hennar eftirlætis stundir og við fjölskyldan njótum þess hvað hún er mikill vinnuhundur. Hún er yndislegur hundur í alla staði og frábær vinur. Þess vegna kom ekkert annað til greina en að leyfa henni að eignast hvolpa, svo aðrir fái tækifæri til að eignast hund sem býr yfir hennar eiginleikum. Við hjá Trölla stöndumst allar kröfur til ræktunar á þýskum fjárhundum frá Hundaræktunarfélags íslands HRFÍ og afhendast holparnir bólusettir og ættbókafærðir hjá HRFÍ.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn: *
Kennitala: *
Heimilisfang: *
Símanúmer: *
Email: *
Hvernig fréttir þú af okkur?
Ég hef áhuga á: *
Required
Ég hef áhuga á að þjálfa hundinn til: *
Required
Hvers vegna langar þig til að eignast German Schepherd? *
Hefur þú áður átt hund? *
Fjölskylduaðstæður: *
Eru gæludýr á heimilinu? *
Hvaða aðstöðu hefur hundurinn á heimilinu og er heimild til hundahalds til staðar? *
Annað sem þú vilt koma á framfæri eða spyrja um.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy