Umsókn um styrk
HSSK greiðir eða niðurgreiðir námskeið á vegum Björgunarskólans.
Einnig meirapróf, pungapróf, ráðstefnur og önnur námskeið sem falla undir starfsemi sveitarinnar.

Umsækjandi þarf að uppfylla neðangreind skilyrði:
- Vera fullgildur félagi í HSSK
- Vera virkur í starfi flokksins og sveitarinnar
- Vera virkur í fjáröflunum sveitarinnar

Stjórn metur hverja umsókn fyrir sig og svarar umsækjendum í tölvupósti í síðasta lagi tveimur vikum áður en námskeið er dagsett. Fullgildum félögum er heimilt að skrá sig á og sækja námskeið, en skilyrði fyrir því að HSSK niðurgreiði námskeiðið er að námskeiðsumsókn hafi verið fyllt út og samþykki liggi fyrir.

Umsókn um styrk þarf að berst til stjórnar sex vikum áður en námskeið er dagsett og umsækjandi skal tilkynna formann flokks um umsóknina. Tillit er tekið til námskeiða sem auglýst eru með skömmum fyrirvara.

Umsækjandi sem þiggur styrk skuldbindur sig til að taka þátt í starfi sveitarinnar eftir því sem við á.
Til dæmis með kennslu, fararstjórn, skipulagningu æfinga, þátttöku í fjáröflunum o.s.frv.
ATH að við skráningu á fagnámskeið þarf að skrá sig sérstaklega á leiðbeinendanámskeið.

Ef umsækjandi forfallast á námskeið ber honum að afskrá sig á námskeiðið hjá Björgunarskólanum og láta stjórn vita. HSSK greiðir einungis styrk ef umsækjandi situr námskeiðið. Að öðrum kosti er umsækjanda gert að greiða námskeiðskostnaðinn sjálfur.

Umsækjandi þarf ávallt að greiða 5.000 kr upp í námskeiðið sé styrkur veittur fyrir 50.000 kr eða meira.

Styrkurinn nemur að hámarki þeirri upphæð sem samsvarar dýrasta námskeiði Björgunarskólans hverju sinni en greiðist aldrei að fullu oftar en einu sinni á ári.


útgáfa: 1.0.2
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Ég hef lesið reglurnar hér að ofan og samþykki þær
Clear selection
Fullt nafn *
Kennitala
Netfang *
Flokkur *
Heiti og nr námskeiðs *
Dagsetning námskeiðs *
MM
/
DD
/
YYYY
Námskeiðsgjald *
Verð til eininga
Hvernig nýtist námskeiðið þínum flokk eða sveitinni? *
Formaður flokksins hefur samþykkt umsóknina mína *
Required
Hvernig hefur þú verið virkur í starfi flokksins og sveitarinnar síðastliðið ár? *
Hvað hefur þú tekið mikinn þátt í fjáröflunum sveitarinnar síðastliðna 12 mánuði? *
Annað sem þú vilt að komi fram?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Report Abuse