Spuni í skapandi skólastarfi - kennarar frá Improv Island
Því miður fellur þessi smiðja niður. VIð bendum þátttakendum á að enn er hægt að skrá sig á aðrar smiðjur sjá lista yfir skráningu á vefsíðunni: https://menntastefna.is/starfsthroun/#sumarsmidjur

Lýsing á námskeiði:

Markhópur: Grunnskólakennarar

Þátttakendur kynnast því hvernig má með spuna taka fyrir allar hliðar námsefnis og samfélagsumræðu, jafnvel um viðkvæm mál. Markmiðið er að þátttakendur nái valdi á einföldum leiðum til að nota spuna í kennslu óháð viðfangsefnum og greinum skólanna.

Kennarar: Kennarar frá Improv Island
Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 12. ágúst kl. 09:00-16:00
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse