Aprílferð Litlunefndar 2022
Dagsferð Litlunefndar inní Bása í Þórsmörk, laugardaginn 30.04.2022

Jæjjjja þá er loksins komið að Litlunefndarferð og verður nú ferðinni heitið í Bása í Þórsmörk, munum við hafa grill og gaman svo nauðsýnlegt er að gleyma ekki að taka góðaskapið með.

Allt er þetta samt háð veðri og færð.

Skráningu líkur á föstudaginn 29.04.2022 klukkan 14:00

Mæting 09:00 og lagt verður af stað klukkan 09:30 frá Orkunni að Vesturlandsvegi (fyrir framan Ölgerðina), Muna að mæta tímanlega!

Þessi ferð er hönnuð fyrir alla jeppa sem hafa hátt og lágt drif. Þessi ferð er fyrir félagsmenn Ferðaklúbbsins 4x4 og því er skilyrði að a.m.k. einn félagsmaður sé skráður í hverjum bíl.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Félagsnúmer *
Félagsnúmer bílstjóra eða farþega, nóg er að skrá eitt félagsnúmer þó fleiri félagsmenn séu í bílnum
Fjöldi í bíl *
Bílstjóri og farþegar samtals
Nöfn farþega
Ertu að skrá hópstjóra? *
Hefur þú áhuga á að vera hópstjóri með okkur þá endilega skráðu þig!
Required
Bíltegund *
Dæmi: Toyota LC90
Bílnúmer *
notaðu formið   AA 123
Dekkjastærð *
Skráði í tommustærð, dæmi: 32"
Hve þungur er bíllinn? *
Required
Er hægt að læsa drifum?
Er VHF talstöð í bílnum? *
Við lánum stöðvar til þeirra sem ekki eru með
GSM símanúmer *
notaðu formið  888 1234
Er GPS staðsetningartæki í bílnum?
Clear selection
Hvaða reynslu hefur þú af vetrarferðum *
Annar búnaður í bílnum
Eitthvað sem getur nýst í ferðinni
Netfang *
Fyrsta skiptið í ferð með Litlunefnd? *
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of tolvu.net. Report Abuse