Skuggaráðuneyti: mennta- og menningarmálaráðherra
Skuggaráðuneyti eru mánaðarlegir viðburðir á vegum SUF þar sem ungt Framsóknarfólk á aldrinum 16-35 ára fær tækifæri til að hitta ráðherra og þingmenn Framsóknar og kynnast störfum þeirra. Þeir sem taka þátt í fundinum fá líka tækifæri til þess að spyrja spurninga, bæði formlegra og óformlegra.

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mun teka á móti okkur kl 17:00 í Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu 33. Einnig verður hægt að taka þátt í fundinum í fjarfundaformi.

ATH skráningu líkur þann 17. mars kl 23:59. Mikilvægt er að fylla út í stjörnumerkt atriði (*) svo hægt sé að gera ráðstafanir með tilliti til samkomutakmarkanna m.a.

Ef þú hefur einhverjar spurningar er hægt að senda tölvupóst á suf@suf.is eða skilaboð á facebook síðu Sambands ungra Framsóknarmanna: https://www.facebook.com/ungirframsoknarmenn
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn *
Kennitala *
Megum við bæta þér við á póstlista SUF og senda þér mánaðarlegt fréttabréf okkar? *
Ertu í Framsókn? *
Hægt er að skrá sig í Framsóknarflokkinn með rafrænum skilíkjum á framsokn.is
Ætlar þú að taka þátt í fundinum á staðnum eða í fjarfundaformi *
Annað sem þú vilt koma á framfæri:
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy