Sumarlegt nesti og nammi
Síðasta námskeið fyrir sumarfrí !

Að þessu sinni verðum við Margrét Leifsdóttir saman og búum til með ykkur sumarlegt nesti og nammi fyrir útilegurnar, ferðalögin, fjallgöngurnar og sportið.

Það er svo gott að geta búið til bragðgott nesti sem er líka næringarríkt.

Það sem er á dagskránni er til dæmis:

Múslí og súkkulaðimúslí
Ferðablandan
Kökudeigskúlur
Próteinkúlur
Súkkulaðikakaka sem ekki þarf að baka
Súkkulaðimúslíklattar og hnetuklattar
Múslístöng

Þetta verður semsagt alger veisla.

Námskeiðið verður á Zoom sem þýðir að allir eru í sínu eldhúsi og þegar námskeiðið er búið eigið þið til allt góðgætið til að gæða ykkur á.

Námskeiðið verður þriðjudaginn 16.júní kl. 18.00-21.00

Verð  4900 kr
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
 Nafn:  
A copy of your response will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy