Ungmennabúðir UMFÍ á Laugarvatni Umsóknarform fyrir grunnskóla 2023 - 2024
Ungmennabúðir UMFÍ á Laugarvatni eru ætlaðar nemendum í 9. bekk grunnskóla. Nemendur dvelja í búðunum frá mánudegi til föstudags.

Einungis SKÓLASTJÓRNENDUR grunnskóla geta bókað dvöl í Ungmennabúðum UMFÍ. Ætlast er til að uppistaða fararstjórateymis séu kennarar nemenda sem bókað er fyrir. Þegar sótt er um þarf að tilkynna hver verður aðalfararstjóri og ber ábyrgð á undirbúningi nemenda og fararstjórateymis.

Aðsókn í Ungmennabúðir UMFÍ er mjög góð enda vinsælt að komast í heilbrigða hvíld þar sem m.a. farsímar og tölvur trufla ekki nemendur. Fyrirhyggja er því best og æskilegt að þeir sem vilja tryggja pláss hafi samband fyrr en seinna. Við munum að sjálfsögðu reyna að uppfylla óskir allra. Hingað til hefur verið eftirsóknaverðast að óska eftir dvöl í september og október. Því miður er ekki hægt að veita öllum skólum dvöl á þeim tíma. 

Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2023.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson. S. 861 3379, netfang siggi@umfi.is

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
ALMENNAR UPPLÝSINGAR
Nafn skóla *
Sími *
Nafn skólastjóra sem fyllir út umsóknina? *
Nemendafjöldi *
Drengir *
Stúlkur *
Fjöldi fararstjóra *
Nafn ábyrgðaraðila ferðar *
Sími ábyrgðaraðila *
Netfang ábyrgðaraðila *
UPPLÝSINGAR VEGNA GREIÐSLU
Vinsamlegast tilgreinið hvert á að senda reikninginn og á hvaða kennitölu.
Kennitala greiðanda *
Tímasetning
Fyrsta vika skólaársins 2023 - 2024 sem hægt er að bóka dvöl er 21. - 25. ágúst 2023. Síðasta vikan er 27. - 31. maí 2024.
 
Hver skóli verður að gefa upp þrjár vikur sem henta fyrir dvöl. Einnig er gott að fá upplýsingar um hvaða vikur ganga alls ekki vegna starfsdaga eða vetrarfrís. 

Vinsamlegast tilgreinið þrjár vikur sem óskað er eftir.   *
Vinsamlegast tilgreinið þær vikur sem ganga alls ekki.    *
ANNAÐ
Athugasemdir eða annað sem þú vilt koma á framfæri?  *
Takk fyrir umsóknina. 
Öllum umsóknum verður svarað.
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy