Rafræn eTwinning vinnustofa 26.-28. maí
Þema: Gagna- & fjölmiðlalæsi og notkun eTwinning í fjarkennslu.

eTwinning á Íslandi óskar eftir þátttakendum í vinnustofu sem haldin er á vegum eTwinning.
Vegna þess að landskrifstofan verður að tilnefna þátttakendur óskum við eftir því að áhugasamir fylli út skjalið hér að neðan áður en þeir skrá sig á vef viðburðarins.

Ath að Íslandi hefur verið úthlutað sæti fyrir 1 þátttakenda en ef áhugi er mikill getum við óskað eftir sætum fyrir fleiri þar sem ráðstefnan er rafræn.

Ráðstefnan hentar öllum kennurum og er bæði fyrir byrjendur og lengra komna í eTwinning.

Hægt er að skoða dagskrána á þessari slóð: https://eu.eventscloud.com/website/4685/agenda/ (ath að tímasetningar eru á evrópskum tíma, en nú er tveggja tíma munur).

Dagskráin mun samanstanda af fyrirlestrum og vinnustofum.

UMSÓKNARFRESTUR til og með 11. maí n.k.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Skóli og staður *
Hlutverk í skólanum og þau fög sem þú kennir? *
Hver er aldur nemenda þinna? *
Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy