Akró á Óló
Langar þig að öðlast meiri liðleika og styrk en finnst jóga og teygjur ekki nógu spennandi? Komdu og lærðu að lyfta þér og öðrum upp með Húlladúllunni!
 
Hvað er akró? Akró eru blanda af jóga, sirkusfimleikum og teygjuæfingum. Við vinnum saman í litlum hópum og leggjum áherslu á að hver og einn geti unnið út frá eigin getustigi á öruggan máta. Akró sameinar góða líkamsrækt og frábæra skemmtun í góðum félagsskap.Tímarnir henta öllum sem hafa áhuga á að prófa akró. Allir geta mætt í tíma og við leggjum áherslu á að laga æfingarnar að hverjum og einum og veita persónulega þjálfun miðaða við getu.
 

Tímabil: 22. janúar - 26 febrúar 2020
Kennt er miðvikudaga klukkan 17:00 -18:00
Kennslustaður: Jógastúdíó Snjólaugar
Verð: 12 .000
Fjölskylduafsláttur: 10%
Frístundakort nýtist!
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þáttakanda *
Fæðingarár þáttakanda *
Viltu skrá systkini líka? Skráðu nafn og fæðingarár hér að neðan. Veittur er 10% systkinaafsláttur.  
Netfang foreldris /forráðamanns *
Netfang þáttakanda ef við á
Símanúmer foreldris /forráðamanns *
Nafn og kennitala greiðanda (Ég sendi reikning í heimabanka, kostnaður er 230 krónur) *
Viltu að ég skipti reikningnum í tvennt? (Kostnaður við hvern greiðsluseðil er 230 krónur)
Clear selection
Er eitthvað sem er gott að ég viti til þess að geta sinnt þáttakandanum sem best?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy