Tækni- og fastanefndir

Hefur þú áhuga á því að starfa í tækni- og fastanefndir á vegum Fimleikasambands Íslands 

Vinsamlega fyllið út formið hér að neðan, með því að fylla það út þá hefur þú sýnt áhuga á samstarfi.

Hlutverk fastanefnda skv. 18. gr. laga FSÍ

Fastanefndir starfa í umboði stjórnar samkvæmt lögum og reglum sambandsins. Fastanefndir hafa ekki sérstakan fjárhag eða ákvörðunarvald og er þeim óheimilt að stofna til útgjalda eða skuldbinda sambandið fjárhagslega. Nefndarmenn vinna sem sjálfboðaliðar í nefndum FSÍ og þiggja ekki greiðslur fyrir. 

Nefndamenn í nefndum á vegum FSÍ sækja umboð sitt til stjórnar FSÍ og getur stjórn afturkallað það umboð gagnvart einstaka nefndarmanni og eða nefnd í heild sinni og skipað annan nefndarmann í hans stað og eða alla nefndarmenn ef því er að skipta.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn
Netfang
Símanúmer
Um þig
Ég hef áhuga á því að starfa í
Ef annað, skilgreinið það þá hér
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy