Skráning í sumarbúðir Stelpur diffra 2023
Námsbúðirnar verða haldnar 8.-12. ágúst í húsakynnum Háskóla Íslands (það er þri-lau).
Búðirnar eru fyrir áhugasamar stelpur og stálp á framhaldsskólaaldri sem miðað er við að hafi lokið að minnsta kosti fyrsta árinu í framhaldsskóla, eða sambærilega áfanga sem teknir á því ári, og vilja læra meira umfram það sem kennt er í skólum.

Vinsamlegast athugið að ætlast er til að þátttakendur mæti í alla tímana, en dagskráin er á milli 9-16 og mun samanstanda af kennslutímum, vinnusmiðjum, fyrirlestrum og öðrum skemmtilegum atburðum.

Þátttakendur utan höfuðborgarsvæðisins eru boðin mjög velkomin en búðirnar útvega því miður ekki gistingu á meðan þeim stendur.
Þátttökugjald er 3.000 krónur en engum er vísað frá sökum fjárskorts. Ef þú hefur ekki tök á að greiða gjaldið vinsamlegast sendið póst á info@stelpurdiffra.is og eins ef frekari upplýsinga um hvað sem er er óskað.

Skráning telst móttekin þegar búið er að greiða skráningargjaldið á reikning Stelpur diffra og greiðsluafrit hefur verið sent á info@stelpurdiffra.is með fullu nafni í athugasemd:
Kennitala: 1505013850
Reikningsnúmer: 0123-26-007409

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Símanúmer *
Fæðingarár *
Búseta *
Framhaldsskóli *
Hefur þú tekið þátt í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna? *
Hefurðu skoðað stærðfræði utan þess námsefnis sem tekið er fyrir í skólum? *
Áföngum lokið í stærðfræði (á framhaldsskólastigi, svör þurfa ekki að vera nákvæm) *
Hver er almenn reynsla þín af stærðfræði? *
Hvernig heyrðirðu af námsbúðunum?
Hvaða væntingar hefurðu til námsbúðanna?
Ertu með ofnæmi tengd mat?
Ertu á sérstöku mataræði? (t.d. vegan) *
Einhverjar sérstakar upplýsingar sem gott væri að skipuleggjendur vissu af?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy