Ósk um setu á landsfundi Samfylkingarinnar / Request to be a representative at the National Assembly 
Kæru félagar 

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík. 

Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi en til að fá þann rétt er aðildarfélögum skylt að kjósa fulltrúa úr sínum röðum. 

Ef fleiri eru í kjöri en fulltrúatala segir til um þá skal kosning fara fram leynilega og skriflega.

Skrifstofan mun sjá til þess að koma skráningu á viðeigandi aðildarfélag. 

/

Dear members 

The National Assembly will be held on October 28 & 29 at the Grand Hotel Reykjavík.

National Assembly representatives have the right to vote at the national assembly, but to get that right, member associations are obliged to elect representatives from their ranks. 

If there are more candidates than the number of representatives indicates, the election must be held secretly and in writing.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn / full name  *
Tölvupóstur / email 
*
Kennitala / Social security number 
*
Símanúmer  / Phone number 
*
Ég óska þess að símanúmer mitt verði tekið af kjörskrá sem kann að vera afhend frambjóðendum og afþakka símtöl eða önnur samskipti frá frambjóðendum / I wish to have my phone number removed from the electoral roll that may be given to candidates and to opt out of phone calls or other communications from candidates
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy